Pallborðsumræður með stjórnmálaflokkum um dýravelferðarmál

5. nóvember 2024

Dýraverndarsamband Íslands stendur fyrir pallborðsumræðum um dýravelferðarmál vegna komandi kosninga í Iðu Zimsen bókakaffi fimmtudaginn 7. nóvember kl 17:30.

Stjórnmálaflokkunum hefur verið boðið að senda fulltrúa og verða spurðir spjörunum úr um brennandi málefni dýravelferðar. Gestir í sal hvattir til að taka virkan þátt.

Fundinum verður streymt.

Fundarstjóri verður Ágúst Ólafur Ágústsson lög- og hagfræðingur.

Hér má skrá sig á viðburðinn

Til baka

Previous
Previous

Sex af níu flokkum styðja bann við blóðmerahaldi og hvalveiðum

Next
Next

Áskorun stjórnar Dýraverndarsambands Íslands til forsætisráðherra